Ráðstefnur:

Vitafélagið-íslensk strandmenning stóð fyrir norrænni ráðstefnu í Stykkishólmi árið 2006 undir heitinu Vitar og strandmenning á Norðurlöndum.  Ráðstefnan var haldin í samvinnu við norrænu vita- og strandmenningarfélögin. Viðfangsefni ráðstefnu sem haldin var á Hótel Sögu árið 2007  var Strandmenning Íslands, staða hennar og framtíð. Þar voru á dagskrá fjöldi áhugaverðra fyrirlestra sem tengdust strandmenningu með einum eða öðrum hætti. Íslenska vitafélagið fékk til liðs við sig Ferðamálastofu,  Ferðamálasamtök Íslands, Siglingastofnun, Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd, Fornleifavernd ríkisins og Samtök Íslenskra Sjóminjasafna. Félagið átti aðild að norrænni ráðstefnu um Vita og strandmenningu á Norðurlöndum sem haldin var á Álandseyjum í júní 2010. Félagið var aðili að ráðstefnunni Sjávartengd ferðaþjónusta á norðurslóðum-auður hennar og ógnir sem haldin var á Akureyri 2013 á vegum Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar.Þar var athyglinni beint að sjávartengdri ferðaþjónustu, mannlífi og umhverfi á norðurslóðum. 

TypeDrawer/FileDate ModifiedSize

pdf
HjatruHlif 10:17 AM 04/21/202073.2k

pdf
Strandmenning 10:17 AM 04/21/2020289.1k

pdf
Agnesstefansdottir 10:17 AM 04/21/2020982.7k

pdf
Avarpsibbu 10:17 AM 04/21/202037.1k

pdf
Einarkristinngudfinnsson 10:17 AM 04/21/202089.1k

pdf
Geirtventavarp 10:17 AM 04/21/2020139.7k

pdf
Geirtventglarur 10:17 AM 04/21/2020830.6k

pdf
Islenskir VitarIV(2) 10:17 AM 04/21/20202.8M

pdf
Ossur 10:17 AM 04/21/202067.5k

pdf
StrandHusavikGl 10:17 AM 04/21/20201.2M

pdf
StrandHusavikGlkom 10:17 AM 04/21/2020815.1k

Vitafélagið-íslensk strandmenning - vitafelagid(á)vitafelagid.is